Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Ekkert bendir til tengsla milli hraðbankaþjófnaðar í Mosfellsbæ í nótt og Gufunesmálsins svokallaða að sögn Hjördísar Sigurbjartsdóttur, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19.8.2025 19:25
Sante fer í hart við Heinemann Sante ehf. sem heldur úti netverslun með áfengi hefur lagt fram lögreglukæru á hendur Heinemann Travel Retail Ice ehf. vegna smásölu félagsins í tollfrjálsri verslun á Keflavíkurflugvelli. 19.8.2025 18:05
Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Lík sjúklings á Landspítalanum lá ekki innan um aðra sjúklinga á sjúkrastofu um klukkutímaskeið að nóttu til á dögunum, heldur var það eitt á sjúkrastofu. 19.8.2025 16:50
Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Bubbi Morthens, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, hefur tjáð sig um hraðbankaþjófnað sem varð í Mosfellsbæ í nótt. Bubbi segir stuldinn hafa minnt sig á goðsagnapersónuna Hróa Hött. 19.8.2025 15:21
Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Maður sem hafði réttarstöðu sakbornings í Gufunesmálinu svokallaða játaði að hafa stolið riffli nokkrum dögum áður en atburðirnir sem málið varðar áttu sér stað. Lögregla taldi að til hafi staðið að nota vopnið í tengslum við Gufunesmálið. 19.8.2025 08:46
Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Lík sjúklings á Landspítalanum lá að nóttu til klukkutímum saman á sjúkrastofu eftir að beiðni barst um að því yrði komið fyrir á líkhúsi. 18.8.2025 21:12
Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem er til rannsóknar. 18.8.2025 16:34
Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Bandaríski áhættuleikarinn Ronnie Rondell Jr. er látinn 88 ára að aldri. 17.8.2025 14:20
Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segist hafa áhyggjur af því hvernig dómsmálaráðherra talar um útlendingamál, og finnst ráðherrann ala á ótta. 17.8.2025 13:21
Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Karlmaður hefur verið ákærður fyrir frelsissviptingu og rán sem hann á að hafa framið á Akureyri fyrir tveimur árum. 17.8.2025 11:00