Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Umferðarslys varð í Laugardal í Reykjavík í gærkvöld eða nótt. Þar skemmdust þrír bílar og einn þeirra varð óökufær eftir á og var sá dreginn af vettvangi. Engin slys urðu á fólki. 17.8.2025 09:38
Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Umræðuþátturinn Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. 17.8.2025 09:30
Hlýjast suðaustantil Í dag er búist við suðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu og dálítilli vætu norðan- og vestantil, samkvæmt textaspá Veðurstofunnar. 17.8.2025 08:48
Sundlaugargestur handtekinn Maður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöld eða nótt grunaður um meiri háttar líkamsárás. Þegar lögregla var að flytja hann á lögreglustöð er hann sagður hafa hótað ítrekað að drepa lögreglumenn. Hann er nú vistaður í fangaklefa vegna málsins. 17.8.2025 07:31
Grunaðir um hópárás með kylfu Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem mun hafa beinst að einum manni á Akureyri árið 2023. Einn þeirra er sagður hafa beitt kylfu við árásina. 16.8.2025 16:02
Sóttu mann sem féll niður bratta Björgunarsveitir voru boðaðar út á mesta forgangi á tólfta tímanum í dag vegna ferðamanns sem hafði fallið niður nokkurn bratta á leið að Merkurkeri við Þórsmerkurleið. 16.8.2025 14:47
Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Fólk hefur búið í hesthúsum í Hafnarfirði þar sem eldur kom upp í nótt. Sveinn Heiðar Jóhannesson, varaformaður stjórnar Hestamannafélagsins Sörla, greinir frá því í samtali við fréttastofu og segir að félagið og aðrir hafi talað um það fyrir daufum eyrum Hafnarfjarðarbæjar. 16.8.2025 14:01
Íslendingur lést vegna hitaslags Íslendingur á fimmtugsaldri sem var lagður inn á sjúkrahúss vegna hitaslags fyrr í vikunni er látinn. 16.8.2025 13:35
Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra segir myndefni sem sýnir leigubílstjóra hér á landi hnakkrífast við erlenda ferðamenn hafa komið sér í opna skjöldu. Hann hyggst breyta lögum varðandi leigubíla, og vill meina að leigubílstjórastéttin hafi verið eyðilögð. 16.8.2025 11:08
Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Meta, móðurfélag Facebook og annarra samfélagsmiðla, sætir nú gagnrýni vegna reglna sem leyfa gervigreindarspjallmenni sínu Meta AI að eiga í rómantískum og lostafullum samtölum við börn. 16.8.2025 10:40