Segir tvo bæjarfulltrúa af ellefu vera í fjölskyldutengslum við stjórnendur FH "Þetta er ekki beint heilbrigt umhverfi þegar þú ert með tvo af ellefu bæjarfulltrúum í bæjarstjórn sem er í nánum fjölskyldutengslum við stjórnendur FH,“ segir Guðlaug. 23.8.2018 20:05
Lakari löggæsla og niðurbrotið vegakerfi: Ísland lakast Norðurlanda í umferðaröryggi Gríðarlegur kostnaður fellur á skattgreiðendur á ári hverju vegna umferðarslysa sem auðvelt væri að komast hjá með auknum forvörnum. 23.8.2018 18:58
Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. 21.8.2018 22:32
Enn ekki vitað hvenær 128 börn komast inn á leikskóla í Rekjavík Ráð á eftir í sextíu stöðugildi. Öll börn á biðlista fá pláss náist að ráða 21.8.2018 19:15
Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á Íslandi Nær engin takmörk eru fyrir því hvað hægt sé að gera í tölvuleikjagerð heldur snýst námið um að vinna úr og þróa hugmyndir. 20.8.2018 20:00
Ólst upp við skipskaða í Reykjanesvita Konungsmerki afhjúpað á Reykjanesvita um næstu helgi. Hollvinasamtök vilja halda sögunni á lofti 19.8.2018 20:00
Ökumaður sendiráðs braut lög með neyðarakstri Hvorki bifrieðin né ökumaðurinn með heimild til neyðaraksturs. Sendiráðið segir að um mistök hafi verið að ræða 19.8.2018 18:45
Yfirkjörstjórn framlengdi opnunartíma íbúakosningar í Árborg í gær Óvíst hvort kæra fresti framkvæmdum 19.8.2018 18:45
Stefnt á að hefja framkvæmdir við nýjan miðbæ á Selfossi í næsta mánuði Leó Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags, segir frá því að stefnt er á að framkvæmdir á Selfossi hefjist í næsta mánuði. 19.8.2018 15:22