Stefnt á að hefja framkvæmdir við nýjan miðbæ á Selfossi í næsta mánuði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. ágúst 2018 15:22 Selfoss. Fréttablaðið/Eyþór Mikill meirihluti íbúa í Árborg kaus í gær með tillögum bæjarstjórnar um breytt aðal- og deiliskipulag í miðbæ Selfoss. Framkvæmdin og kosningin hefur þótt umdeild en framkvæmdastjóri þróunarfélagsins sem ætlar að byggja um miðbæinn segir framkvæmdir hefjast í næsta mánuði. Kjörsókn í íbúakosningunni í Árborg var afar góð eða 54,89%. Á kjörskrá voru 6631 og af þeim kusu 3640. Niðurstaða kosninganna er bindandi fyrir bæjarstjórn sem hafði gefið það upp að ef kjörsókn yrði meiri en 29% myndi ákvörðun íbúa sveitarfélagsins ráða framhaldinu. Kosið var um tillögur bæjarstjórnar að breyttu aðal- og deiliskipulagi í miðbæ Selfoss en afar metnaðarfullar tillögur eru að uppbyggingu miðbæjarins. Tólf hús verða byggð í fyrsta áfanga eða tæplega 4600 fm og hefur meirihluta þeirra þegar verið ráðstafað til fyrirtækja. Leó Árnason, framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags, sem mun standa að uppbyggingunni er feginn að geta loksins hafist handa. „Við náttúruega fyrst og fremst ánægðir að það sé kominn niðurstaða, þetta er búið að vera langt ferli og mikilvægt að hún hafi verið með jafn afgerandi hætti og raun bar uppi. Ég held nú að það sé mikilvægt og þó svo að sumri hafi kosið gegn þessu útaf svona einstökum atriðum í deiliskipulaginu held ég að það sé mikilvægt núna að hrista samfélagið saman og fagna því að það séu að koma framkvæmdir á þetta svæði. Það vilja allir nýjan miðbæ. Leó segist stefna að því að hefja framkvæmdir strax í næsta mánuði. „Næst gerist það að við leggjum fram teikningar til byggingarnefndar og fáum byggingarleyfi og hefjumst handa fljótlega, væntanlega bara í september.“ Þróunarfélagið stefnir að því að fyrsti áfangi verkefnisins verði opnar um páskana 2020 „Við stefnum að því að hefja seinni áfanga á næsta ár iog hann taki í byggingu tvö og hálft ár.“ Áætlaður kostnaður við fyrsta hluta framkvæmdanna er tæplega einn og hálfur milljarður en hluthafa hafa lagt fram tæplega sex hundruð milljónir í hlutafé. Samkvæmt upplýsingum liggur fjármögnun fyrri áfanga fyrir og mun fjármögnun síðari áfanga klárast þegar framkvæmdir á þeim fyrri eru hafnar. Aðspurðir hvort að það séu einhverjir óvissuþættir í framkvæmdunum svarar Leó: „Það eru náttúruilega alltaf óvissuþættir í allri uppbyggingu af þessari stærðargráðu en við munum einfaldlega bara halda okkar striki, byrja á fyrsta áfanga núna á þessu og þeim næsta seint á næsta ári. Auðvitað koma upp vandamál en við leysum þau.“ Tengdar fréttir Umdeild íbúakosning í Árborg í dag Íbúar Sveitarfélagsins Árborgar gengu til kosninga um breytingar á skipulagi miðbæjar Selfoss í morgun. Aðeins tveir dagar eru síðan bæjarstjórn breytti áður auglýstum fyrirvörum, í spurningum á kjörseðli. Formaður yfirkjörstjórnar segir það ekki hafa áhrif á framkvæmd kosninganna. 18. ágúst 2018 12:12 Báðar tillögur samþykktar í Árborg Tillögur um breytingar á deiliskipulagi á Selfossi voru í dag samþykktar í íbúakosningu í Árborg 18. ágúst 2018 22:15 Fyrstu tölur úr Árborg afgerandi Fyrstu tölur úr Árborg eru á þá leið að mestar líkur eru á að tillögur verði samþykktar. 18. ágúst 2018 21:16 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Mikill meirihluti íbúa í Árborg kaus í gær með tillögum bæjarstjórnar um breytt aðal- og deiliskipulag í miðbæ Selfoss. Framkvæmdin og kosningin hefur þótt umdeild en framkvæmdastjóri þróunarfélagsins sem ætlar að byggja um miðbæinn segir framkvæmdir hefjast í næsta mánuði. Kjörsókn í íbúakosningunni í Árborg var afar góð eða 54,89%. Á kjörskrá voru 6631 og af þeim kusu 3640. Niðurstaða kosninganna er bindandi fyrir bæjarstjórn sem hafði gefið það upp að ef kjörsókn yrði meiri en 29% myndi ákvörðun íbúa sveitarfélagsins ráða framhaldinu. Kosið var um tillögur bæjarstjórnar að breyttu aðal- og deiliskipulagi í miðbæ Selfoss en afar metnaðarfullar tillögur eru að uppbyggingu miðbæjarins. Tólf hús verða byggð í fyrsta áfanga eða tæplega 4600 fm og hefur meirihluta þeirra þegar verið ráðstafað til fyrirtækja. Leó Árnason, framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags, sem mun standa að uppbyggingunni er feginn að geta loksins hafist handa. „Við náttúruega fyrst og fremst ánægðir að það sé kominn niðurstaða, þetta er búið að vera langt ferli og mikilvægt að hún hafi verið með jafn afgerandi hætti og raun bar uppi. Ég held nú að það sé mikilvægt og þó svo að sumri hafi kosið gegn þessu útaf svona einstökum atriðum í deiliskipulaginu held ég að það sé mikilvægt núna að hrista samfélagið saman og fagna því að það séu að koma framkvæmdir á þetta svæði. Það vilja allir nýjan miðbæ. Leó segist stefna að því að hefja framkvæmdir strax í næsta mánuði. „Næst gerist það að við leggjum fram teikningar til byggingarnefndar og fáum byggingarleyfi og hefjumst handa fljótlega, væntanlega bara í september.“ Þróunarfélagið stefnir að því að fyrsti áfangi verkefnisins verði opnar um páskana 2020 „Við stefnum að því að hefja seinni áfanga á næsta ár iog hann taki í byggingu tvö og hálft ár.“ Áætlaður kostnaður við fyrsta hluta framkvæmdanna er tæplega einn og hálfur milljarður en hluthafa hafa lagt fram tæplega sex hundruð milljónir í hlutafé. Samkvæmt upplýsingum liggur fjármögnun fyrri áfanga fyrir og mun fjármögnun síðari áfanga klárast þegar framkvæmdir á þeim fyrri eru hafnar. Aðspurðir hvort að það séu einhverjir óvissuþættir í framkvæmdunum svarar Leó: „Það eru náttúruilega alltaf óvissuþættir í allri uppbyggingu af þessari stærðargráðu en við munum einfaldlega bara halda okkar striki, byrja á fyrsta áfanga núna á þessu og þeim næsta seint á næsta ári. Auðvitað koma upp vandamál en við leysum þau.“
Tengdar fréttir Umdeild íbúakosning í Árborg í dag Íbúar Sveitarfélagsins Árborgar gengu til kosninga um breytingar á skipulagi miðbæjar Selfoss í morgun. Aðeins tveir dagar eru síðan bæjarstjórn breytti áður auglýstum fyrirvörum, í spurningum á kjörseðli. Formaður yfirkjörstjórnar segir það ekki hafa áhrif á framkvæmd kosninganna. 18. ágúst 2018 12:12 Báðar tillögur samþykktar í Árborg Tillögur um breytingar á deiliskipulagi á Selfossi voru í dag samþykktar í íbúakosningu í Árborg 18. ágúst 2018 22:15 Fyrstu tölur úr Árborg afgerandi Fyrstu tölur úr Árborg eru á þá leið að mestar líkur eru á að tillögur verði samþykktar. 18. ágúst 2018 21:16 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Umdeild íbúakosning í Árborg í dag Íbúar Sveitarfélagsins Árborgar gengu til kosninga um breytingar á skipulagi miðbæjar Selfoss í morgun. Aðeins tveir dagar eru síðan bæjarstjórn breytti áður auglýstum fyrirvörum, í spurningum á kjörseðli. Formaður yfirkjörstjórnar segir það ekki hafa áhrif á framkvæmd kosninganna. 18. ágúst 2018 12:12
Báðar tillögur samþykktar í Árborg Tillögur um breytingar á deiliskipulagi á Selfossi voru í dag samþykktar í íbúakosningu í Árborg 18. ágúst 2018 22:15
Fyrstu tölur úr Árborg afgerandi Fyrstu tölur úr Árborg eru á þá leið að mestar líkur eru á að tillögur verði samþykktar. 18. ágúst 2018 21:16