
Aukið eftirlit eftir að Víði, Ölmu og Þórólfi var hótað
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu jók viðbúnað vegna hótanna sem Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hafa fengið vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi.