Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Eftir skelfilegt tap gegn Króatíu í Zagreb í kvöld veltur draumur Íslands um sæti í 8-liða úrslitum á HM á hjálp frá Slóveníu á sunnudaginn. Króatar voru átta mörkum yfir eftir ótrúlegan fyrri hálfleik, 20-12, og unnu að lokum 32:26. 24.1.2025 20:53
Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Egyptaland jafnaði Ísland að stigum í milliriðli 4 á HM í handbolta karla með sigri á Slóveníu, 26-25, í dag. 24.1.2025 18:45
Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Króatíu í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í kvöld. 24.1.2025 17:20
Úr frystinum og til Juventus Franski framherjinn Randal Kolo Muani er genginn í raðir Juventus á láni frá Paris Saint-Germain. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. 23.1.2025 17:30
Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Noregur hélt möguleikum sínum á að komast í átta liða úrslit HM á lífi með sigri á Spáni, 25-24, í gær. Norðmenn gátu þó ekki leyft sér að gleðjast mikið eftir sigurinn því þeirra besti maður meiddist í leiknum gegn Spánverjum. 23.1.2025 15:02
Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23.1.2025 13:02
Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Ítalir hafa hingað til ekki verið þekktir fyrir afrek sín á handboltavellinum en þeir hafa komið á óvart á heimsmeistaramótinu og eiga möguleika á að komast í átta liða úrslit. Það er ekki síst markverðinum Domenico Ebner að þakka. 23.1.2025 12:32
Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23.1.2025 11:32
Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Kristianstad í Svíþjóð frá ítalska liðinu Fiorentina. 23.1.2025 09:33
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur gegn Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á HM. Bæði lið tóku með sér fjögur stig úr riðlakeppninni en Ísland er nú efst í milliriðlinum með sex stig. 22.1.2025 20:56