Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Foden skýtur á Southgate

Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann.

Handa­laus pílukastari slær í gegn

John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar.

Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri

Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu.

Sjá meira