Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

City mætir Real Madrid í umspilinu

Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í dag.

Einn ný­liði í lands­liðinu

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025.

Á­tján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles

Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn.

Sjá meira