Ronaldo gæti samþykkt stjarnfræðilega hátt tilboð Sádanna fyrir árslok Cristiano Ronaldo mun skrifa undir samning við sádí-arabíska félagið Al Nassr áður en árið er á enda. Samningurinn mun færa honum stjarnfræðilegar upphæðir. 20.12.2022 13:31
Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. 20.12.2022 13:13
Hulk sprengir nánast fötin utan af sér Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára hefur brasilíski fótboltamaðurinn Hulk sjaldan verið vígalegri. 20.12.2022 12:31
Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. 20.12.2022 09:00
Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. 20.12.2022 08:01
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20.12.2022 07:32
Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. 19.12.2022 16:31
Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. 19.12.2022 15:45
Stjarnan og Keflavík mætast bæði karla- og kvennamegin Stjarnan og Keflavík mætast í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Dregið var í undanúrslitin í hádeginu. 19.12.2022 12:31
Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. 19.12.2022 12:11