Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gianluca Vialli látinn

Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára.

Halldór tekur við Nordsjælland

Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið.

Svona var blaðamannafundur HSÍ

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ. Þar sátu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Ýmir Örn Gíslason og Bjarki Már Elísson fyrir svörum.

Hvalreki á fjörur Víkinga

Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta.

Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs

AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna.

Sjá meira