Rauða spjaldið sem Félix fékk kostar Chelsea 209 milljónir króna Rauða spjaldið sem Joao Félix fékk í sínum fyrsta leik fyrir Chelsea reyndist ekki bara dýrt innan vallar heldur tekur það einnig í buddu félagsins. 13.1.2023 16:30
Ungstirni Dortmund sagt vera fjórum árum eldra en talið var Nafn þýska ungstirnisins Youssoufas Moukoko hefur blandast inn í aldurssvindlið sem skekur kamerúnskan fótbolta. Moukoko er sagður vera fjórum árum eldri en hann á að vera. 13.1.2023 14:00
Kolbeinn sló Íslandsmet sem var tveimur árum eldra en hann Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sló í gær þrjátíu ára Íslandsmet í sextíu metra hlaupi innanhúss. 13.1.2023 12:31
Eftirminnilegasti leikur Óla Stef kom í gini úlfsins: „Datt í eitthvað sturlað flæði“ Besti leikur Ólafs Stefánssonar á ferlinum kom þegar liðið hans var með bakið upp við vegg gegn nær ósigrandi liði á þeirra heimavelli. 13.1.2023 10:01
Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13.1.2023 08:45
„Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp“ Sean Strickland hafði engan húmor fyrir því þegar Kevin Gestelum dró sig út úr bardaga þeirra og segir að andstæðingurinn sem hann fékk í staðinn sé ekki merkilegur pappír. 13.1.2023 08:31
Sigfús hæstánægður með Elliða: „Ég var rosa hrifinn af honum í leiknum“ Eftir að hafa gagnrýnt Elliða Snæ Viðarsson fyrir frammistöðu hans í leikjunum gegn Þýskalandi var Sigfús Sigurðsson hæstánægður með Eyjamanninn eftir sigurinn á Portúgal. 13.1.2023 07:31
Umfjöllun og myndir: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. 12.1.2023 22:30
Gerir ekki ráð fyrir að sér verði refsað fyrir að slá konu sína Dana White, forseti UFC, gerir ekki ráð fyrir að fá refsingu fyrir að slá eiginkonu sína. 12.1.2023 16:00
Pallborðið: HM-veislan hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM þegar það mætir Portúgal í Kristianstad í kvöld. Í tilefni af því var sérstakt HM-Pallborð á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. 12.1.2023 15:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti