Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16.1.2023 18:40
LeBron komst í 38 þúsund stiga klúbbinn með Kareem LeBron James náði merkum áfanga í nótt þegar Los Angeles Lakers mættir Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta. 16.1.2023 17:30
Elvar inn fyrir Elvar Guðmundur Guðmundsson gerir eina breytingu á leikmannahópi íslenska karlandsliðsins fyrir leikinn gegn Suður-Kóreu í D-riðli heimsmeistaramótsins á eftir. 16.1.2023 16:03
Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 16.1.2023 16:01
Gunnar snýr aftur í búrið nánast ári eftir síðasta bardaga Gunnar Nelson snýr aftur í búrið um miðjan mars og mætir þá Bandaríkjamanninum Daniel Rodriguez. 16.1.2023 15:02
Stór hluti af Mudryk-peningunum fer til úkraínska hersins Forseti Shakhtar Donetsk, Rinat Akhmetov, hefur greint frá því að stór hluti upphæðarinnar sem félagið fékk frá Chelsea fyrir Mykhalo Mudryk renni til úkraínska hersins og hans baráttu hans við innrásarlið Rússa. 16.1.2023 14:01
„Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur“ Bjarki Már Elísson var að vonum niðurlútur eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Ungverjalandi, 28-30. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Ungverjar voru sterkari undir lokin og skoruðu síðustu fim mörk leiksins. 14.1.2023 21:48
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14.1.2023 21:20
Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. 14.1.2023 10:30
Harðverjar bjóða reyndan Frakka velkominn til handboltabæjarins Ísafjarðar Annan föstudaginn í röð hefur Hörður kynnt nýjan erlendan leikmann til leiks. 13.1.2023 17:01
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti