Pirraðir út í Pogba og íhuga að rifta samningi hans Forráðamenn Juventus eru orðnir afar pirraðir á Paul Pogba og íhuga að rifta samningi hans við félagið. 3.2.2023 16:00
Skýtur á Fernández: „Grátum ekki leikmann sem vildi ekki vera hjá okkur“ Lítil hamingja er hjá Benfica með hegðun Enzos Fernández, allavega ef marka má orð forseta félagsins. 3.2.2023 14:31
Svona var hópurinn fyrir Pinatar-mótið tilkynntur Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir Pinatar-mótið var kynntur. 3.2.2023 13:30
Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3.2.2023 12:30
Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf. 3.2.2023 11:01
Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 3.2.2023 10:01
Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. 3.2.2023 09:01
Liverpool grætt mest á VAR-dómum Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili. 3.2.2023 08:30
Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3.2.2023 07:31
Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2.2.2023 14:26