Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 09:01 Arnar Grétarsson er á leið í sitt fyrsta tímabil með Val. vísir/sigurjón Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira