Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 7.2.2023 10:01
Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. 6.2.2023 18:30
Conte hringdi í Kane frá Ítalíu eftir að hann bætti markametið Antonio Conte hringdi beint í Harry Kane eftir sigur Tottenham á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kane skoraði eina mark leiksins og varð í leiðinni markahæstur í sögu Spurs. 6.2.2023 16:31
Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. 6.2.2023 15:31
Marsch rekinn frá Leeds Jesse Marsch hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Leeds United. Liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2023 15:01
Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. 6.2.2023 14:01
Ekki á því að dómaratuð hafi aukist en segir samfélagsmiðla mestu breytinguna Erlendur Eiríksson er að hefja sitt 21. tímabil sem dómari í efstu deild í fótbolta. Guðjón Guðmundsson hitti málarameistarann á dögunum og forvitnaðist meðal annars um undirbúning dómara og hvort tuð leikmanna og stuðningsmanna hefði færst í aukana. 6.2.2023 13:30
Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6.2.2023 13:03
Fimmtíu bestu: Örvhentar markavélar, Bombruk og þrjú M Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 6.2.2023 10:00
Umfjöllun: KA - Hörður 32-31 | Dagur og Ólafur drógu KA-vagninn yfir línuna Dagur Gautason og Ólafur Gústafsson skoruðu samtals 24 mörk þegar KA sigraði Hörð með minnsta mun, 32-31, í mikilvægum fallslag í Olís-deild karla í dag. 4.2.2023 16:45