Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51
Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. 8.2.2023 12:31
Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. 8.2.2023 11:30
Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. 8.2.2023 10:58
Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. 8.2.2023 10:22
Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8.2.2023 10:00
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2023 15:00
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7.2.2023 14:00
Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. 7.2.2023 12:01