Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. 9.2.2023 17:00
Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. 9.2.2023 16:16
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. 9.2.2023 15:28
Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. 9.2.2023 14:30
Sjáðu tenniskappa brjóta þrjá spaða á 25 sekúndum Tenniskappinn Alexander Bublik var eitthvað illa fyrirkallaður í leik gegn Gregoire Barrere á ATP móti og lét reiði sína bitna á tennisspöðum. 9.2.2023 12:31
KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. 9.2.2023 11:22
Bætti Íslandsmetið tvisvar á átta dögum og ætlar yfir átján metrana og á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt eigið Íslandsmet í kúluvarpi tvisvar sinnum á rúmri viku. Hún ætlar sér að kasta yfir átján metra og segir raunhæft að komast á komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. 9.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9.2.2023 10:01
Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. 8.2.2023 17:00
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. 8.2.2023 16:00