Tyrkinn gæti byrjað sinn fyrsta leik gegn Galatasaray Nýr tyrkneskur markvörður Manchester United gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar það tekur á móti löndum hans í Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.10.2023 14:01
Fórnar jarðarför sonar síns fyrir HM Josua Tuisova, leikmaður rúbbílandsliðsins Fídjí, ætlar að halda áfram að spila á HM þrátt fyrir að hafa misst son sinn. 3.10.2023 13:01
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. 3.10.2023 11:01
McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. 2.10.2023 15:30
NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. 2.10.2023 15:01
Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.10.2023 13:00
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. 29.9.2023 13:30
Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2023 12:00
Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. 29.9.2023 11:00
Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. 29.9.2023 10:31