Sjáðu þrennu Pedersens, mörkin sem felldu Keflavík og öll hin úr Bestu deildinni Patrick Pedersen skoraði þrjú af þeim 22 mörkum sem voru gerð í 25. umferð Bestu deildar karla í gær. 29.9.2023 10:00
Eto'o til rannsóknar hjá lögreglunni vegna hagræðingar úrslita Fótboltagoðsögnin Samuel Eto'o er til rannsóknar hjá kamerúnsku lögreglunni vegna gruns um hagræðingu úrslita. 29.9.2023 09:31
Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. 29.9.2023 08:31
„Það er gengið í skrokk á honum leik eftir leik“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir Kjartan Henry Finnbogason, framherja liðsins, ekki fá sanngjarna meðferð frá dómurum landsins. 29.9.2023 08:00
Mourinho segir tapið fyrir Alberti og félögum það versta á ferlinum José Mourinho var ekki sáttur eftir að Roma tapaði fyrir Alberti Guðmundssyni og félögum í Genoa, 4-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 29.9.2023 07:31
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28.9.2023 16:01
Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. 28.9.2023 13:32
Sádarnir vilja kaupa enska dómara Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja. 28.9.2023 13:00
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. 28.9.2023 12:35
Heimsmeistari selur sundlaugar Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. 28.9.2023 11:02