Heimsmeistari selur sundlaugar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 11:02 Stephane Guivarc'h fór aðra leið eftir ferilinn en flestir fótboltamenn. getty/Mark Leech Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark. Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark.
Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira