Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. 19.3.2025 12:48
Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. 19.3.2025 12:02
Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. 19.3.2025 11:31
Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. 19.3.2025 10:31
Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. 19.3.2025 10:24
Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. 19.3.2025 10:01
Fær enn morðhótanir daglega Ástralski fótboltamaðurinn Josh Cavallo, sem kom út úr skápnum fyrir fjórum árum, fær enn morðhótanir á hverjum degi. 18.3.2025 16:02
Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. 18.3.2025 13:45
Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. 18.3.2025 12:30
Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. 18.3.2025 11:31