Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óli Stef ó­sáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“

Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður sögunnar, er vægast sagt ósáttur með hvernig Guðmundur Guðmundsson hefur nýtt krafta sonar hans, Einars Þorsteins, hjá danska liðinu Fredericia. Ólafur segir að haustið hafi verið afar erfitt fyrir Einar og hann hafi ekki fengið að efla hæfileika sína og sjálfstraust síðan hann kom til Fredericia.

Solskjær tekinn við Besiktas

Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021.

Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“

Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu.

Víkingar fá mikinn liðs­styrk

Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking.

Sjá meira