Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður sögunnar, er vægast sagt ósáttur með hvernig Guðmundur Guðmundsson hefur nýtt krafta sonar hans, Einars Þorsteins, hjá danska liðinu Fredericia. Ólafur segir að haustið hafi verið afar erfitt fyrir Einar og hann hafi ekki fengið að efla hæfileika sína og sjálfstraust síðan hann kom til Fredericia. 18.1.2025 13:31
Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, eru búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum 18.1.2025 12:47
Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18.1.2025 11:33
Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Domagoj Duvnjak, fyrirliði króatíska handboltalandsliðsins, fór meiddur af velli í leiknum gegn Argentínu á HM í gær. Óttast er að hann sé illa meiddur. 18.1.2025 10:32
Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Svo virðist sem Elísabet Gunnarsdóttir verði næsti þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. 18.1.2025 09:50
Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. 17.1.2025 14:31
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. 17.1.2025 13:47
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. 17.1.2025 12:16
Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. 17.1.2025 12:16
Víkingar fá mikinn liðsstyrk Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking. 17.1.2025 11:28
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent