Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2025 11:01 Umfjöllun DV Sport um bikarúrslitaleikinn 2000. úrklippa af tímarit.is Óhætt er að segja að Fram hafi gengið brösuglega í bikarúrslitum karla í handbolta. Framarar hafa tapað ellefu af tólf bikarúrslitaleikjum sem þeir hafa komist í. Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan
Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn