Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. 2.6.2017 07:00
Benedikt Sigurðsson ráðinn upplýsingafulltrúi SFS Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis. 1.6.2017 11:28
Sigurður Bollason selur átta prósenta hlut í VÍS Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. 1.6.2017 11:15
Bandarískur sjóður í hóp stærstu hluthafa Nýherja Fjárfestingarsjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Wellington Management er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með tæplega 1,8 prósenta hlut. 31.5.2017 08:30
Tekjur Bláa lónsins jukust um 43 prósent og fóru yfir tíu milljarða EBITDA-hagnaður Bláa lónsins var 28 milljónir evra í fyrra og hefur næstum þrefaldast á aðeins fimm árum. Tekjurnar fóru yfir tíu milljarða og fjöldi gesta í lónið var rúmlega 1.100 þúsund. 31.5.2017 07:30
Óska eftir tilboðum í allt hlutafé Cintamani Sænska fjármálafyrirtækið Beringer Finance sendi út fjárfestakynningu fyrir hönd eigenda Cintamani. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum rennur út í lok júní. Formlegt söluferli ekki hafið að sögn framkvæmdastjórans. 31.5.2017 07:30
Almar látinn fara sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Stjórn Samtaka iðnaðarins (SI) hefur ákveðið að segja Almari Guðmundssyni, sem hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka iðnarins síðastliðin þrjú ár, upp störfum hjá samtökunum. Var Almari tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnar SI fyrr í dag, samkvæmt heimildum Vísis. 30.5.2017 15:24
Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. 26.5.2017 07:00
Einkafjárfestar og sjóðir stærstir í VÍS Einkafjárfestar og hlutabréfasjóðir eiga samanlagt 38 prósent í tryggingafélaginu þegar litið er til hluthafa með meira en eitt prósent í VÍS. Erlendir sjóðir eignast sex prósent á árinu. Sigurður Sigurgeirsson er kominn í hóp stærst 25.5.2017 07:00
Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. 19.5.2017 07:00