Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. 19.5.2017 07:00
Vilja selja allt hlutafé í Öryggismiðstöðinni Eigendur hafa ákveðið að bjóða til sölu allt hlutafé í félaginu en tekjur þess voru 3.700 milljónir í fyrra. Stærstu hluthafar Hjörleifur Jakobsson og Guðmundur Ásgeirsson. 4.5.2017 07:00
Helgi Bjarnason ráðinn forstjóri VÍS Helgi Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá október 2011 og var áður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Arion banka. 2.5.2017 22:44
Bankastjóri Landsbankans segir „nauðsynlegt að fá alla bankana á markað“ Lilja Björk Einarsdóttir segir Borgunarmálið hafa sýnt að almenningur og fjölmiðlar fylgist vel með bankanum. Enginn mun kaupa í bönkunum upp á loforð um að bankaskatturinn fari mögulega í framtíðinni. Nýjar höfuðstöðvar verði í húsnæði sem hægt er að minnka. 26.4.2017 07:00
Stórir fiskar, lítil tjörn Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. 21.4.2017 07:00
Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna 12.4.2017 07:00
Fjárfesting vogunarsjóða varin að 40 prósent hluta gegn krónunni Vogunarsjóðirnir gerðu gjaldmiðlaskiptasamninga til að verjast gengisflökti krónunnar sem nemur rúmlega 40 prósentum af fjárfestingu þeirra í Arion banka. Íslandsbanki var mótaðili sjóðanna í afleiðuviðskiptunum. 6.4.2017 06:00
Hluthafar ræddu samstarf Kjarnans og Fréttatímans Sigurður Gísli Pálmason og Vilhjálmur Þorsteinsson funduðu samkvæmt heimildum Markaðarins um síðustu helgi og ræddu mögulegt samstarf. 29.3.2017 08:30
Seðlabankinn varð af milljörðum við sölu Kaupþingsbréfa til vogunarsjóða Rúmlega 6% hlutur í Kaupþingi sem Seðlabankinn seldi vogunarsjóðum í nóvember 2016 hækkaði í virði um milljarða tveimur mánuðum síðar. Kaupendur voru sömu sjóðir og eru eigendur Arion. 29.3.2017 07:00
Rannsóknarnefnd Alþingis: Aðkoma Hauck & Aufhäuser aðeins til málamynda við kaup á Búnaðarbanka Þátttaka þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka var „aðeins til málamynda“. Kaupin voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. 27.3.2017 04:00