„Það hafa verið svona smáhrinur á þessu svæði síðustu daga“ „Það voru einhverjir skjálftar þarna á eftir og búnir að vera í nótt en miklu minni; bara svona frekar róleg eftirvirkni,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um eftirleik „stóra“ skjálftans á Reykjanesskaga í gærkvöldi. 21.4.2021 06:32
Þverpólitískur stuðningur við bann gegn eign einkaaðila á stórum kattardýrum Fjórir öldungadeildarþingmenn hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp sem leggur bann við því að stórum kattardýrum sé haldið í einkaeigu. Frumvarpið leggur einnig bann við aðgengi almennings að afkvæmum stórra kattardýra. 20.4.2021 11:42
21 greindist með Covid-19 í gær og átján voru í sóttkví 21 greindist með Covid-19 í gær. Átján voru í sóttkví en þrír utan sóttkvíar. 113 eru nú í einangrun og tveir liggja inni á Landspítala. 20.4.2021 10:56
Rauða spjaldið: Vilhjálmur og Boris beita sér gegn Ofurdeildinni Vilhjálmur Bretaprins er meðal þeirra sem hafa tjáð sig um nýja Ofurdeild í knattspyrnu en hann sagði á Twitter að nú riði á að standa vörð um knattspyrnusamfélagið og þau gildi sem það stæði fyrir; samkeppni og sanngirni. 20.4.2021 09:04
YouTube riftir samstarfssamningi við áhrifavaldinn James Charles YouTube hefur rift samstarfssamningi sínum við áhrifavaldinn James Charles en Charles viðurkenndi fyrr í mánuðinum að hafa sent tveimur 16 ára drengjum skilaboð af kynferðislegum toga. 20.4.2021 08:30
Walter Mondale fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna látinn Walter Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn. Hann var 93 ára. Mondale var varaforseti Jimmy Carter, sem sagði Mondale „besta varaforsetann í sögu landsins“. 20.4.2021 07:28
Skipa starfshóp Íslendinga og Dana um skiptingu handritanna Í menntamálaráðuneytinu er verið að ganga frá formsatriðum vegna skipunar starfshóps Íslendinga og Dana um skiptingu handrita en á miðvikudag verður hálf öld frá því að handrit Flateyjarbókar og Konungsbókar Eddukvæða voru afhent. 20.4.2021 06:52
Þrjár líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Lögregla var þrisvar kölluð til í gærkvöldi og nótt vegna líkamsárása. Í einu tilvikinu var um „minniháttar“ árás að ræða samkvæmt lögreglu en í öðru var einn fluttur á bráðamóttöku með stunguáverka. 20.4.2021 06:17
Naut réðst á vinnukonu á meðan bóndinn létti á sér Landsréttur staðfesti á föstudag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem á rætur sínar að rekja alla leið aftur til ársins 2010 þegar naut réðist á konu í ónefndri sveit hér á landi. 20.4.2021 06:16
United Airlines hyggst fljúga til Keflavíkur í sumar Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur tilkynnt að það hyggist hefja aftur flug til Íslands nú í sumar. Flogið verður frá Keflavík til New York og Chicago. 19.4.2021 12:59