Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögregla rannsakar 97 milljóna tap einstaklings á netinu

Lögregla hefur til rannsóknar mál einstaklings sem tapaði 97 milljónum króna á netsvikum. Að sögn Daða Gunnarssonar, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tapar eldra fólk stærri fjárhæðum.

Handtóku meintan rafmagnshlaupahjólaþjóf

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem grunaður er um að hafa brotist inn í verslun og stolið tveimur rafmagnshlaupahjólum. Þá voru tveir menn handteknir í póstnúmerinu 111 fyir húsbrot, eignaspjöll og hótanir.

Komu akandi og köstuðu grjóti gegnum rúðu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til upp úr miðnætti nótt þar sem menn höfðu komið akandi að heimili og kastað grjóti í gegnum rúðu. Atvikið náðist á öryggismyndavélar og er málið í rannsókn.

Sjá meira