Synirnir kostuðu Karl 780 milljónir í fyrra Karl Bretaprins studdi son sinn Harry og eiginkonu hans Meghan fjárhagslega þar til síðasta sumar. Fjárhagsstuðningurinn varði í einhverja mánuði eftir að hertogahjónin af Sussex ákváðu að segja sig frá skyldustörfum fyrir konungsfjölskylduna. 24.6.2021 10:23
Íslenska lögregluforlagið harmar mistök í auglýsingu Íslenska lögregluforlagið segist harma að í auglýsingu á vegum félagsins, sem birtist í Morgunblaðinu 17. júní síðastliðinn, hafi nokkur fyrirtæki, sveitarfélög og samtök verið „skráð í auglýsinguna“ fyrir mistök. 24.6.2021 07:59
Segist vona að eigin hagsmunir Benedikts blindi honum ekki sýn „Það hefur hryggt mig meira en orð fá lýst að Benedikt Jóhannesson, sem ég hef talið góðan félaga og vin, hafi valið þá leið að gera forystu og stofnanir flokksins tortryggilegar í kjölfar þess að hann fékk ekki vilja sínum framgengt við uppstillingar á lista.“ 24.6.2021 07:37
Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24.6.2021 07:13
Segja ekkert til í því að Rússar hafi skotið að HMS Defender Bresk stjórnvöld segja ekkert hæft í fregnum þess efnis að Rússar hafi skotið viðvörunarskotum í átt að breska herskipinu HMS Defender á hafsvæðinu suður af Krímskaga. 23.6.2021 13:31
Persónuvernd telur mögulega tilefni til að útvíkka athugun sína Persónuvernd hefur borist svar frá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu um það hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu leghálssýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem verða til við rannsóknir á þeim. 23.6.2021 11:57
Búið að ákveða bólusetningardaga fram að „sumarfríi“ Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út bólusetningardagatal fram að „sumarfríi“. Enn stendur til boða að skrá sig í bólusetningu með efninu frá Janssen, í gegnum netspjallið á heilsuvera.is. 23.6.2021 10:48
Neita yfirvöldum um heimild til að nota brómódíólón gegn músaplágunni Ástralska stofnunin sem hefur eftirlit með notkun dýralyfja og meindýraeiturs hefur hafnað umsókn yfirvalda í Nýju Suður Wales um að fá að nota brómadíólón til að vernda uppskeru frá músaplágu í ríkinu. 23.6.2021 09:59
Pfizer-bólusetning í dag: Tólf þúsund skammtar til Bólusetningum verður fram haldið í Laugardalshöll í Reykjavík í dag, en bólusett verður með bóluefni Pfizer. Um er að ræða seinni bólusetningu og þá verður haldið áfram með aldurshópa sem dregnir voru af handahófi. 23.6.2021 08:36
Hyggjast rannsaka áhrif Ivermectin gegn Covid-19 Rannsakendur við Oxford-háskóla hyggjast gefa einstaklingum eldri en 50 ára með einkenni Covid-19 lyfið Ivermectin til að kanna hvort notkun þess sporni gegn sjúkrahúsinnlögnum af völdum sjúkdómsins. 23.6.2021 07:20
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti