Kanada gefur út viðvörun vegna ferða hinsegin fólks til Bandaríkjanna Stjórnvöld í Kanada hafa gefið út ferðaviðvörun til hinsegin fólks sem hyggst ferðast til Bandaríkjanna. Ástæðan eru ný lög og reglur í sumum ríkjum Bandaríkjanna, sem gætu mögulega haft áhrif á hinsegin ferðalanga. 30.8.2023 08:09
213 látnir af völdum Covid og metfjöldi greindur með lekanda Samtals létust 213 einstaklingar árið 2022 þar sem Covid-19 var undirliggjandi orsök. Mynstur inflúensu var óvenjulegt og óvenjumikið um grúppu A streptókokkasýkingar, bæði hálsbólgu og skarlatssótt, og innlagnir á sjúkrahús vegna ífarandi sýkinga. 30.8.2023 07:15
Skjálfti af stærðinni 3,7 í Mýrdalsjökli Rétt fyrir miðnætti, klukkan 23:49, varð skjálfti af stærðinni 3,7 í Mýrdalsjökli. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá stærsti var 2,8 að stærð. 30.8.2023 06:36
Meintur Mentos-þjófur eltur á hlaupum en reyndist saklaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í gær vegna ofurölvi einstaklinga. Einn lá meðvitundarlítill í runna, annar svaf ölvunarsvefni í íbúð og einn til viðbótar dormaði utandyra. 30.8.2023 06:29
Leggja taugaóstyrkir Sjálfstæðismenn ef til vill sjálfir fram vantraust? „Sjálfstæðisflokkurinn er farinn á taugum,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar um stöðu stjórnarsamstarfsins. Tilefnið eru vangaveltur um mögulegt vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. 29.8.2023 11:46
Mögulegt að 83 ára maður með fjórða stigs beinkrabba verði sendur heim Hrund Traustadóttir segir betur fara um föður sinn en hann er kominn á aðra deild á Landakoti, í tveggja manna herbergi þar sem hann hefur sjónvarp útaf fyrir sig, og hefur fengið aukna verkjastillingu. 29.8.2023 10:41
Þrír hengdir vegna hryðjuverkarárásar í Baghdad árið 2016 Þrír voru hengdir í Írak í gær vegna hryðjuverkaárásar í Baghdad árið 2016. Um 300 létu lífið í árásinni, sem var sú mannskæðasta frá innrás Bandaríkjanna og bandamanna árið 2003. 29.8.2023 08:44
Fyrrverandi ritari Verkamannaflokksins lést á Íslandi í gær Lávarðurinn Alan Haworth, fyrrverandi ritari breska Verkamannaflokksins, lést á ferðalagi til Íslands í gær. Hann var 75 ára. 29.8.2023 08:08
Átta sentímetra ormur úr pýtonslöngu fjarlægður úr heila konu Taugaskurðlækninum Hari Priya Bandi brá heldur betur í brún þegar hún fann átta sentímetra langan hringorm í framheila konu á sjúkrahúsi í Canberra í Ástralíu. 29.8.2023 07:15
Elliði telur einsýnt að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, telur að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Svavarsdóttur á haustþingi ef Umboðsmaður Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafi farið gegn lögum þegar hún frestaði hvalveiðum. 29.8.2023 06:37