Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Íslendingaliðin Porto og Benfica unnu örugga sigra í portúgalsgka handboltanum í kvöld. 30.11.2024 20:58
Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. 30.11.2024 19:28
AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. 30.11.2024 19:02
Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36. 30.11.2024 18:53
Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Norska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan 14 marka sigur er liðið mætti Austurríki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld, 38-24. 30.11.2024 18:38
Öruggur sigur ÍBV gegn Val ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Val í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-27. 30.11.2024 17:50
Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.11.2024 17:31
Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth. 30.11.2024 17:04
Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Arsenal vann afar öruggan 5-2 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.11.2024 17:00
„Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. 19.11.2024 22:53