Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA. 25.10.2025 16:39
Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. 25.10.2025 16:30
„Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. 28.9.2025 22:03
„Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. 28.9.2025 21:48
„Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. 28.9.2025 21:31
Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Fram vann nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í efri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvonir Vals eru þar með svo gott sem úr sögunni. 28.9.2025 18:31
„Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. 22.9.2025 21:59
„Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. 22.9.2025 21:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. 22.9.2025 18:33
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15.9.2025 07:33