Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný

Eftir fjögurra leikja taphrinu virðist Íslendingalið Magdeburg vera að komast á flug á ný og hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir öruggan sigur gegn Bietigheim-Metterzimmern í þýsku deildinni í handbolta í dag.

Arnar Birkir fór á kostum í sigri

Arnar Birkir Hálfdánsson átti sannkallaðan stórleik er Amo HK vann fimm marka sigur gegn Skovde í sænska handboltanum í dag, 34-29.

Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn

Oscar Piastri fagnaði sigri í sprettkeppni katarska kappakstursins í Formúlu 1 í dag. Það var hins vegar liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, sem leiddi frá upphafi til enda. Nánast.

Sjá meira