Taktu þátt: Hvort syngur Sverrir Bergmann eða Valdimar betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna góla engir aðrir en Sverrir Bergmann og Valdimar Guðmundsson í hljóðnemann. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. 29.10.2021 16:31
Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. 25.10.2021 15:31
Fréttakviss vikunnar #40: Léttar og laggóðar spurningar um fréttir liðinnar viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 23.10.2021 08:00
Taktu þátt: Hvort syngur Elísabet Ormslev eða Svala Björgvins betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að annarri umferð. Í þetta sinn brýna raustirnar þær Elísabet Ormslev og Svala Björgvins. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. 22.10.2021 16:00
Útförin reynist vera aftaka nafnlauss manns Svertuskotna-mulningskjarnahljómsveitin Grafnár gefur í dag út myndband við lagið Ómennsk. Grafnár er orð yfir kviksetta manneskju, þ.e. grafna lifandi, og lætur tónlistarmyndbandið sveitina sannlega standa undir nafni. 19.10.2021 14:29
Sannar dætur kaldrar vetrarnætur Kælan Mikla gefur í dag út sína fjórðu breiðskífu, Undir köldum norðurljósum. Sveitin, sem nefnd er eftir holdgervingi vetrarins í Múmínálfunum, hefur átt góðu gengi að fagna erlendis með sínum myrku og köldu rafpönktónum. 15.10.2021 15:31
Fréttakviss vikunnar #38: Tékkaðu þekkingu á tíðindum vikunnar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 9.10.2021 08:00
Með lengra hjól en gengur og gerist Í dag kemur út nýtt lag með rapparanum Unga besta sem hann skóp í samvinnu við taktprófastinn Milljón. Lagið kallast Hjólið mitt, og er óður til hins 209 sentímetra langa reiðhjóls Unga, sem hlýtur að teljast vel yfir meðallagi. 1.10.2021 09:42
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. 10.9.2021 10:28
Föstudagsplaylisti Skratta Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. 6.8.2021 15:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent