Treyju Brady stolið úr heiðurshöll Patriots Maður var handtekinn í heiðurshöll New England Patriots á dögunum en sá hafði rænt treyju leikstjórnanda félagsins, Tom Brady, á safninu. 25.10.2019 23:30
Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. 25.10.2019 13:00
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25.10.2019 11:00
Biles kastaði fyrsta boltanum með stæl | Myndband Fimleikadrottningin Simone Biles var mætt á World Series í gær til þess að kasta fyrsta boltanum í leiknum. Það gerði hún á sinn hátt. 24.10.2019 23:00
New England ætlar að kveðja Josh Gordon Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 24.10.2019 17:45
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. 24.10.2019 16:03
Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. 24.10.2019 14:30
Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. 24.10.2019 13:30
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24.10.2019 13:00
Conor snýr aftur í búrið í janúar | Ætlar sér stóra hluti á næsta ári Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. 24.10.2019 10:21