Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2022 09:00 Guðmundur og drengirnir hans ætla að skilja allt eftir á gólfinu í dag. vísir/getty Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. „Við leggjum þennan leik svipað upp og við höfum verið að gera til þessa í mótinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en Noregur hefur verið með eitt besta lið heims undanfarin ár. „Ef við tölum um varnarleikinn okkar þá þurfum við að halda vel á móti þeim því þeir keyra inn í vörnina og halda boltanum alltaf í leik. Eru líkamlega sterkir og vel spilandi. Við þurfum að spila mjög vel í vörninni á móti þessu góða liði.“ Sóknarleikurinn verður einnig með svipuðu sniði enda gengið vel. „Sóknin hefur rúllað mjög vel og höldum því áfram á sama hátt. Þetta leikplan sem ég hef talað mikið um hefur haldið leik eftir leik. Það koma nýir menn inn og falla inn í það. Þetta verður fróðleg viðureign.“ Norðmenn misstu af undanúrslitasæti á grátlegan hátt, rétt eins og Ísland. Þetta verður því rimma á milli tveggja særðra dýra. „Að vissu leyti snýst þetta kannski um hvoru liðinu gengur betur að rífa sig upp í þetta.“ Klippa: Guðmundur um leikinn gegn Noregi EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
„Við leggjum þennan leik svipað upp og við höfum verið að gera til þessa í mótinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en Noregur hefur verið með eitt besta lið heims undanfarin ár. „Ef við tölum um varnarleikinn okkar þá þurfum við að halda vel á móti þeim því þeir keyra inn í vörnina og halda boltanum alltaf í leik. Eru líkamlega sterkir og vel spilandi. Við þurfum að spila mjög vel í vörninni á móti þessu góða liði.“ Sóknarleikurinn verður einnig með svipuðu sniði enda gengið vel. „Sóknin hefur rúllað mjög vel og höldum því áfram á sama hátt. Þetta leikplan sem ég hef talað mikið um hefur haldið leik eftir leik. Það koma nýir menn inn og falla inn í það. Þetta verður fróðleg viðureign.“ Norðmenn misstu af undanúrslitasæti á grátlegan hátt, rétt eins og Ísland. Þetta verður því rimma á milli tveggja særðra dýra. „Að vissu leyti snýst þetta kannski um hvoru liðinu gengur betur að rífa sig upp í þetta.“ Klippa: Guðmundur um leikinn gegn Noregi
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira