Guðmundur fór í göngutúr frekar en að horfa á leik Dananna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. janúar 2022 14:45 Guðmundur var svekktur eftir niðurstöðu gærkvöldsins enda hafði hann sig látið dreyma um farseðil í undanúrslit. vísir/getty „Ég stóð við það að horfa ekki á leik Dana og Frakka. Ég treysti mér ekki í það og hafði ekki góða tilfinningu fyrir leiknum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fyrir utan hótel landsliðsins í dag. „Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
„Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01