Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Andonovski fékk stóra starfið

Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Golden State komið á blað

Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni.

Tímabilið búið hjá JJ Watt

Houston Texans varð fyrir miklu áfalli í nótt er varnartröll liðsins, JJ Watt, meiddist illa og mun ekki spila meira í vetur.

Astros einum sigri frá titlinum

Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu.

Ekkert stöðvar Patriots og 49ers

Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum.

Oklahoma niðurlægði Golden State

Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur.

Tiger sá sigursælasti frá upphafi

Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965.

Sjá meira