Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00
Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45
Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. 2.1.2020 14:00
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2.1.2020 13:00
Balotelli endaði árið með því að keyra á bílskúr nágrannans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er duglegur að koma sér í blöðin og á því verður væntanlega engin breyting þetta árið. 2.1.2020 10:00
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. 2.1.2020 09:00
Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. 2.1.2020 08:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. 2.1.2020 07:30
Leikmenn Thunder voru í verslunarmiðstöð þar sem skotárás átti sér stað Leikmenn NBA-liðsins Oklahoma City Thunder voru staddir í Penn Square-verslunarmiðstöðinni í Oklahoma City er maður var skotinn þar inni. 20.12.2019 23:15
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent