Leikmenn Thunder voru í verslunarmiðstöð þar sem skotárás átti sér stað Leikmenn NBA-liðsins Oklahoma City Thunder voru staddir í Penn Square-verslunarmiðstöðinni í Oklahoma City er maður var skotinn þar inni. 20.12.2019 23:15
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45
Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi. 20.12.2019 18:00
Fluguvigtarbeltið tekið af Henry Cejudo Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum. 20.12.2019 17:15
Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30
Håland fór til Köben en ekki Manchester Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar. 20.12.2019 15:43
Náði ekki vigt og tapaði 123 milljónum króna Það getur verið dýrt að ná ekki réttri þyngd í hnefaleikaheiminum og því fékk Julio Cesar Chavez Jr. að kynnast í gær. 20.12.2019 15:00
Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. 20.12.2019 14:11
Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. 20.12.2019 13:00
Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. 20.12.2019 10:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent