EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7.1.2020 16:00
Kallaði leikmenn Katar negra Lino Cervar, þjálfari handboltaliðs Króata, er í erfiðum málum eftir að hafa misst sig í vináttulandsleik Króatíu og Katar. 7.1.2020 14:30
Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7.1.2020 13:00
Antonio Brown syngur um peninga | Myndband Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær. 6.1.2020 23:30
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6.1.2020 18:00
Ungverjar missa fleiri lykilmenn Vopnabúr Ungverja á EM verður sífellt fátækara en lykilmenn halda áfram að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 6.1.2020 16:30
Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 6.1.2020 16:00
Gisti hjá eigandanum og fékk starfið Dallas Cowboys er búið að finna nýjan þjálfara samkvæmt öllum helstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. 6.1.2020 15:20
Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. 6.1.2020 14:30
Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. 6.1.2020 10:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent