Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. 6.1.2020 10:30
Kemst Lynch loksins í Heiðurshöllina? NFL-deildin tilkynnti í gær um það hvaða leikmenn koma til greina í Heiðurshöllina árið 2020. John Lynch er á þessum lista í sjöunda sinn. 3.1.2020 21:30
Cerrone: Takk Conor fyrir að vilja berjast í veltivigt Donald "Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. 3.1.2020 20:15
Veislan hefst í NFL-deildinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. 3.1.2020 15:45
Spiluðu rangan þjóðsöng Neyðarleg uppákoma átti sér stað á tennismóti í Sydney í Ástralíu í gær. 3.1.2020 13:00
Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. 3.1.2020 09:30
Snákabitið segist vera feiminn og var næstum hættur fyrir fimm árum Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter "Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. 3.1.2020 09:00
Kolli á samning í Bandaríkjunum og berst eftir tvær vikur Eini íslenski atvinnuhnefaleikmaðurinn, Kolbeinn Kristinsson, er kominn á samning hjá Salita Promotions í Bandaríkjunum sem opnar fleiri dyr fyrir okkar mann. 3.1.2020 08:30
Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. 3.1.2020 08:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. 3.1.2020 07:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent