„Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2023 18:47 Gylfi Þór Sigurðsson í viðtalinu við íþróttadeild í dag. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum. „Þetta var auðvitað gríðarlega erfitt enda fékk ég mikla hjálp frá konunni minni og að vera í kringum dóttur mína. Ég fékk líka hjálp frá sálfræðingum og geðlæknum. Ég var með gott fólk í kringum mig," segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson í dag. „Svo skipti hreyfing miklu máli líka og að hafa eitthvað fyrir stafni á hverjum degi.“ Gengur enn til sálfræðings Gylfi segist enn leita sér aðstoðar með andlegu hliðina hjá sérfræðingum í dag. „Ég mun halda því áfram í einhvern tíma en eitthvað minna en áður. Það hefur minnkað frá því ég byrjaði fyrst sem er eðlilegt. Mér mun finnast það gott að hafa svona hjálp.“ Skyndiákvörðun að fara á EM kvenna Gylfi var handtekinn sumarið 2021 og spilaði ekki fótbolta í tvö ár. Fréttastofu var ekki leyfilegt að spyrja út í málið sem var vísað frá í apríl. Gylfi hafði ekki sést opinberlega í heilt ár er hann dúkkaði óvænt upp á EM kvenna sumarið 2022. „Ég ætlaði ekkert að koma á leikinn. Ég var í spænskutíma heima og það var skyndiakvörðun að keyra upp eftir í fjóra tíma á leikinn. Það var kannski betra að það væri skyndiákvörðun heldur en að ég hefði planað það. Þá hefði kannski verið meiri kvíði og meira stress. En þetta var gott eftir á.“ Klippa: Fór úr spænskutíma á leik hjá kvennalandsliðinu Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35 „Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50 Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16 Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
„Þetta var auðvitað gríðarlega erfitt enda fékk ég mikla hjálp frá konunni minni og að vera í kringum dóttur mína. Ég fékk líka hjálp frá sálfræðingum og geðlæknum. Ég var með gott fólk í kringum mig," segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson í dag. „Svo skipti hreyfing miklu máli líka og að hafa eitthvað fyrir stafni á hverjum degi.“ Gengur enn til sálfræðings Gylfi segist enn leita sér aðstoðar með andlegu hliðina hjá sérfræðingum í dag. „Ég mun halda því áfram í einhvern tíma en eitthvað minna en áður. Það hefur minnkað frá því ég byrjaði fyrst sem er eðlilegt. Mér mun finnast það gott að hafa svona hjálp.“ Skyndiákvörðun að fara á EM kvenna Gylfi var handtekinn sumarið 2021 og spilaði ekki fótbolta í tvö ár. Fréttastofu var ekki leyfilegt að spyrja út í málið sem var vísað frá í apríl. Gylfi hafði ekki sést opinberlega í heilt ár er hann dúkkaði óvænt upp á EM kvenna sumarið 2022. „Ég ætlaði ekkert að koma á leikinn. Ég var í spænskutíma heima og það var skyndiakvörðun að keyra upp eftir í fjóra tíma á leikinn. Það var kannski betra að það væri skyndiákvörðun heldur en að ég hefði planað það. Þá hefði kannski verið meiri kvíði og meira stress. En þetta var gott eftir á.“ Klippa: Fór úr spænskutíma á leik hjá kvennalandsliðinu
Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35 „Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50 Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16 Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35
„Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50
Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16
Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09