Svona væri blaðamannafundur hjá Conor og Mourinho BT Sport setti frábæra auglýsingu á netið í dag þar sem Conor McGregor og Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eru í aðalhlutverkum. 5.10.2018 23:30
Conor og Khabib í löglegri þyngd Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. 5.10.2018 17:15
Hefði slegið Conor ef hann hefði kallað mig hryðjuverkamann beint í andlitið á mér Conor McGregor hefur ráðist harkalega að hinum umdeilda umboðsmanni Khabib Nurmagomedov, Ali Abdelaziz, síðustu daga og kallað hann hryðjuverkamann og uppljóstrara. Það gerði hann ekki að ástæðulausu. 5.10.2018 16:15
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5.10.2018 13:45
Conor yngri stal senunni á opnu æfingunni Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 229 er víða komið við og meðal annars kíkt á opnu æfinguna fyrir bardagakvöldið stóra. 5.10.2018 11:30
Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4.10.2018 23:15
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4.10.2018 16:23
Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. 4.10.2018 15:00
Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4.10.2018 13:30
Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4.10.2018 11:30