Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2018 15:00 Conor er hér að ganga frá Brimage. vísir/getty Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. Það var þann 6. apríl árið 2013 sem Conor fór fyrst í búrið fyrir UFC. Það var á bardagakvöldi sem fram fór í Globen í Stokkhólmi. Írinn var þá tvöfaldur meistari hjá Cage Warriors bardagasambandinu og mikil spenna hjá UFC fyrir Íranum unga. Hann sveik ekki í sínum fyrsta bardaga er hann gekk frá Marcus Brimage í fyrstu lotu eins og sjá má hér að neðan. Hann leit svo aldrei til baka og þann 12. nóvember árið 2016 var Conor orðinn tvöfaldur meistari hjá UFC. Sá fyrsti sem nær því hjá bardagasambandinu. Á laugardag mætir hann síðan Khabib Nurmagomedov sem er sagður vera hans erfiðasti bardagi á ferlinum enda hefur Rússinn sterki aldrei tapað. Bardaginn að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30 Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. Það var þann 6. apríl árið 2013 sem Conor fór fyrst í búrið fyrir UFC. Það var á bardagakvöldi sem fram fór í Globen í Stokkhólmi. Írinn var þá tvöfaldur meistari hjá Cage Warriors bardagasambandinu og mikil spenna hjá UFC fyrir Íranum unga. Hann sveik ekki í sínum fyrsta bardaga er hann gekk frá Marcus Brimage í fyrstu lotu eins og sjá má hér að neðan. Hann leit svo aldrei til baka og þann 12. nóvember árið 2016 var Conor orðinn tvöfaldur meistari hjá UFC. Sá fyrsti sem nær því hjá bardagasambandinu. Á laugardag mætir hann síðan Khabib Nurmagomedov sem er sagður vera hans erfiðasti bardagi á ferlinum enda hefur Rússinn sterki aldrei tapað. Bardaginn að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30 Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00
Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00
Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30