Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. 3.10.2018 23:30
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3.10.2018 22:45
Fjárglæframaðurinn Kendricks settur í leikbann Svo virðist sem NFL-ferli Mychal Kendricks sé formlega lokið enda er hann fljótlega á leið í steininn. Kendricks játaði sig sekan um innherjasvik í síðasta mánuði og á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm. 3.10.2018 19:30
Ronaldo ítrekaði sakleysi sitt á Twitter Cristiano Ronaldo hefur hingað til ekkert tjáð sig um nauðgunarásakanir í sinn garð en rauf þögnina í dag. 3.10.2018 15:37
Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3.10.2018 14:30
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3.10.2018 12:00
Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National. 3.10.2018 07:00
Yngsti Ball-bróðirinn í slagsmálum í Litháen | Myndband Það gustar alltaf um Ball-körfuboltafjölskylduna og nú var það yngsti bróðirinn, LaMelo, sem fékk athyglina eftir að hafa slegið andstæðing í Litháen. 2.10.2018 22:45
Biðst afsökunar á að hafa sagt að jörðin væri flöt Síðasti vetur var mjög furðulegr að ýmsu leyti og meðal annars út af því að margir stigu fram og sögðust trúa því að jörðin væri flöt. Margir af þeim voru körfuboltamenn. 2.10.2018 15:45
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2.10.2018 13:00