Handtekinn eftir að hafa labbað inn í hús hjá ókunnugu fólki NFL-leikstjórnandinn Chad Kelly hjá Denver Broncos var handtekinn í gær og kærður fyrir að hafa ráðist inn til ókunnugs fólks. 24.10.2018 13:30
Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. 24.10.2018 12:30
Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30
Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24.10.2018 09:30
Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. 23.10.2018 17:45
Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23.10.2018 15:00
Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. 23.10.2018 13:00
Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23.10.2018 11:30
Fálkarnir hristu af sér Risana Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. 23.10.2018 09:30
Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. 22.10.2018 23:00