Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi

Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum.

Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu.

Fálkarnir hristu af sér Risana

Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20.

Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband

Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær.

Sjá meira