Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 09:30 Það styttist í endurkoma okkar manns í búrið. vísir/getty Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn