Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00
Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30
Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00
Sendi skilaboð á WhatsApp rétt áður en hann var myrtur Morðið hrikalega á leikmanni brasilíska liðsins Sao Paulo, Daniel Correa, hefur tekið nýja stefnu eftir að morðinginn sagði frá ástæðu þess að hann hefði myrt Correa. 5.11.2018 15:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5.11.2018 14:23
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. 5.11.2018 13:30
Endurgerði 15 ára gamalt fagn | Myndband Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. 5.11.2018 13:00
Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5.11.2018 11:00
Hrútarnir loksins felldir | Brady hafði betur gegn Rodgers Drew Brees og félagar í New Orleans Saints voru í gær fyrsta liðið til þess að vinna LA Rams. Leikur liðanna var stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru 80 stig. 5.11.2018 09:33
Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn. 2.11.2018 23:30