Einherjar mæta sænsku liði á Skaganum Það er skammt stórra högga á milli hjá ruðningsliðinu Einherjum sem tekur á móti sænska liðinu Tyresö Royal Crowns á Akranesi á morgun. 2.11.2018 18:30
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2.11.2018 17:45
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2.11.2018 15:34
Viktor endaði á Akranesi Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA. 2.11.2018 14:26
Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls. 2.11.2018 13:00
Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2.11.2018 12:00
Reyndi að lauma hundinum Kobe inn í landið í handfarangri Bandaríski körfuboltakappinn Lamar Patterson gat ekki hugsað sér að spila körfubolta í Ástralíu án þess að hundurinn hans væri með honum. 2.11.2018 11:00
Stjarna fæddist í San Francisco Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3. 2.11.2018 09:28
Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það. 1.11.2018 23:30
Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. 1.11.2018 22:45