Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 23:30 Jamie Vardy vottar virðingu sína. vísir/getty Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty
Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00