Ekki eins auðvelt að sparka yfir 40 jarda og áhorfendur héldu | Myndbönd Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. 14.1.2019 23:30
Brady: Halda allir að við séum lélegir Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. 14.1.2019 23:00
Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14.1.2019 16:38
Sterkur sigur hjá Brasilíu gegn Serbíu Brasilía kom skemmtilega á óvart á HM í dag er Brassarnir skelltu Serbum með tveggja marka mun. 14.1.2019 16:25
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14.1.2019 16:09
Messan: Arsenal er búið að klúðra meðbyrnum Ríkharður Daðason er allt annað en ánægður með Arsenal síðustu misserin og segir að liðið hafi klúðrað hlutunum fyrir sjálfu sér. 14.1.2019 15:00
Messan: Liverpool-liðið er orðið fullorðið Frammistaða Liverpool um helgina heillaði strákana í Messunni enda segja þeir að liðið sé orðið þroskaðra og kunni að vinna leiki á annan hátt en áður. 14.1.2019 12:00
Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. 11.1.2019 23:30
Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. 11.1.2019 17:00
Hálf Evrópa er á eftir Hauki Þrastarsyni Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er gríðarlega eftirsóttur og forseti pólska stórliðsins Kielce hefur nú lýst yfir áhuga á Hauki. 11.1.2019 14:04